top of page
Search
Writer's pictureÍslenska Suzukisambandið

Aðalfundur

Aðalfundur Íslenska Suzukisambandsins verður haldinn sunnudaginn 25. nóvember 2020 kl. 17.


Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verður fjarfundurinn að þessu sinni í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom.


Tengill á fundinn verður sendur öllum skráðum félagsmönnum Íslenska Suzukisambandsins.


Dagskrá:

Formaður, Kristín Halla Bergsdóttir, fer yfir starfsemi ársins.

Gjaldkeri, Sveinn Rafn Eiðsson, leggur fram ársreikninga.

Kosning nýrra stjórnarmeðlima.

Önnur mál.


Lagabreytingar þurfa að hafa borist stjórn viku fyrir aðalfund á netfangið: suzukisamband@gmail.com.


Hvetjum alla til að mæta!




5 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page