Upprifjunardagur blokkflautunemenda

Upprifjunardagur blokkflautunemenda 12.janúar í Reykjanesbæ

Íslenska Suzukisambandið stendur fyrir upprifjunardegi fyrir blokkflautunemendur í Reykjanesbæ 12.janúar 2019 kl 11:00-13:30. Spilað verður yfir öll lög úr bókum 1 og 2, sópran. Skilyrði fyrir þáttöku er að greiðsla árgjalds 2018-2019 sé frágengin.

Stjórnandi verður Ína Dóra Hjálmarsdóttir, inadorah@gmail.com

 

Skráning á upprifjunardaginn: https://goo.gl/forms/X8uA1upuqxiNCQvd2

Sýna eldri fréttir

Á döfinni

Sjáðu hvað er næst á döfinni hjá okkur

  • Sumarnámskeið ÍSS 2019

  • Spunanámskeið strengir með Oriol

  • Mimi Zweig hóptími