Suzukitónleikar 25.febrúar og 3.mars

 

 

SUZUKITÓNLEIKAR

 

BLOKKFLAUTU-, PÍANÓ OG STRENGJANEMENDA

Sunnudaginn 25. febrúar í Grensáskirkju

klukkan 14.30 og 16.30

 

PÍANÓ-, GÍTAR OG ÞVERFLAUTUNEMENDA

laugardaginn 3. mars í Tónlistarskóla Garðabæjar

klukkan 11:00, 13:00 og 15:00

 

Miðaverð er 1500 krónur

Frítt fyrir börn 12 ára og yngri

Miðar seldir við innganginn

Athugið að eingöngu er tekið við reiðufé!

Boðið verður upp á kaffi og kleinur að tónleikum loknum

 

 

Sýna eldri fréttir

Á döfinni

Sjáðu hvað er næst á döfinni hjá okkur

  • Sumarnámskeið ÍSS 2019

  • Spunanámskeið strengir með Oriol

  • Mimi Zweig hóptími